Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Á frambođsfundi međ Obama

 

 


Viđ vorum stödd í New Hampshire um helgina og fréttum ađ Barack Obama yrđi međ frambođsfund á svćđinu daginn eftir. Viđ ákváđum ađ skella okkur .

Fundurinn var haldinn á campus Dartmouth háskólans í litlu porti og ţađ mćttu um 5000 manns. Obama er nánast eins og rokkstjarna, ţađ hafa veriđ ađ mćta 10 - 20 ţúsund manns á fundi hjá honum í stćrri háskólabćjum.

Ţetta fór eiginlega fram eins og rokktónleikar, nema ţađ var ekkert ljósashow. Ţađ var a capella sönghópur sem hitađi upp fyrir kappann og hann lét dálítiđ bíđa eftir sér og fólk var orđiđ óţreigjufullt og fagnađi ákaft ţegar hann lét sjá sig.

Hann fór vítt og breitt um hiđ pólitíska sviđ og útskýrđi međal annars hvers vegna hann hefđi skellt sér út í pólitík. Saga hans er mögnuđ, og mađur fékk ţađ á tilfinninguna ađ hann sé alveg hreint ekta og standi í ţessu stređi öllu út frá réttum forsendum. Hann er áhrifamikill rćđumađur og mađur klökknađi á stundum viđ ađ heyra hann tala. Hann fjallađi um óréttlćtiđ, stríđiđ, mannréttindabaráttu blökkumanna, götin í heilbrigđiskerfinu og ótal margt fleira.  

Sumum punktum í rćđunni var ákaflega vel tekiđ eins og t.d. ţegar hann lýsti ţví hvernig heimurinn mundi varpa öndinni léttar ţegar Bush fćri frá. 

Mér finnst nánast ađ ég hafi orđiđ vitni ađ einhverju stóru sem sé um ţađ bil ađ fara ađ gerast.
Frábćr náungi og ég vona ađ honum gangi sem best og verđi annar af frambjóđendum demókrata í forsetakosningunum.

Ţegar fundinum lauk fór ég ađ sjálfsögđu upp ađ sviđinu og freistađi ţess ađ heilsa kappanum, eins og ég gerđi viđ Bill Clinton síđasta haust ţegar hann kom til Rochester. Ég labbađi nánast yfir fólk ţangađ til ég komst í fćri viđ hann og rétti svo út spađann. Hann heilsađi mér auđvitađ og ţá varđ Meredith strax ađ orđi "That was a waste of a handshake."

Uss, Hann veit ekkert ađ ég má ekki kjósa.....


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband